Titill: | HerbergiHerbergi |
Höfundur: | Donoghue, Emma 1969 ; Ólöf Eldjárn 1947-2016 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/10780 |
Útgefandi: | Mál og menning |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Írskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789979333265 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991006469829706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 399 bls. Á frummáli: Room |
Útdráttur: | Jack er fimm ára og á heima í Herbergi með mömmu sinni; það er hans heimur og þar hefur hann alltaf verið. Á næturnar sefur hann inni í skáp af því að mamma vill ekki að hann hitti Nick gamla sem færir þeim matinn og leggst upp í rúm hjá henni. Veröldin utan við Herbergi er ókunn, ekki til – en nú er Jack orðinn svo stór að mamma getur treyst á hann; eina von hennar um að koma þeim út er að Jack sé nógu klár til að leika aðalhlutverkið í djarfri flóttaáætlun. |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
HerbergiRafbokFINAL.epub | 295.2Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |