| Titill: | HeimsljósHeimsljós |
| Höfundur: | Halldór Laxness 1902-1998 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/10779 |
| Útgefandi: | Vaka-Helgafell |
| Útgáfa: | 2010 |
| Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
| ISBN: | 9789979221746 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006469749706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 706 bls. 1. útgáfa á rafbók merkt 11. útgáfa |
| Útdráttur: | Sagan fjallar um lífshlaup Ólafs Kárasonar Ljósvíkings, niðursetnings og alþýðuskálds sem aldrei á fullkomna samleið með öðru fólki. Ólafur er örsnauður, afskiptur og fyrirlitinn; leiksoppur og fótaþurrka þeirra sem einhvers mega sín. Ævi hans er óslitin þrautaganga en stefnan ætíð skýr - til móts við fegurðina, þar sem engar sorgir búa. |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| Heimsljos.epub | 697.6Kb | EPUB | Aðgangur lokaður |