#

Eitt skot

Skoða fulla færslu

Titill: Eitt skotEitt skot
Höfundur: Child, Lee 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/10285
Útgefandi: JPV
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Breskar bókmenntir; Skáldsögur; Spennusögur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur
ISBN: 9789935113269
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 001390783
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 415 bls.
Útdráttur: Í bandarískri borg er skotum hleypt úr riffli. Fimm manns liggja í valnum. Skelfing grípur um sig en innan fárra stunda hefur lögreglan hendur í hári skotmannsins. Sönnunargögnin eru óhrekjanleg og málið liggur ljóst fyrir – að frátöldu einu smáatriði. Fanginn hefur bara eitt að segja: „Náið í Jack Reacher fyrir mig.“ Einfarinn Reacher leitar ekki uppi vandræði en þau leita hann uppi. Og þegar hann fréttir af handtöku mannsins mætir hann á vettvang – en ekki til að bera vitni um sakleysi hans. Þvert á móti. Þó er eitthvað sem ekki stemmir ...


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935113269.epub 370.5Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789935113269.jpg 40.50Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta