#

Einvígið

Skoða fulla færslu

Titill: EinvígiðEinvígið
Höfundur: Arnaldur Indriðason 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/10284
Útgefandi: Vaka-Helgafell
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Sakamálasögur; Erlendur Sveinsson; Rafbækur; Skáldsögur
ISBN: 9789979221555
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006053029706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 317 bls.
Útdráttur: Sumarið 1972 er Reykjavík í uppnámi; heimsmeistaraeinvígið í skák er að hefjast í Laugardalshöll og bærinn fullur af útlendingum. Kalda stríðið er í algleymingi og fulltrúar austurs og vesturs fylgja sínum mönnum, Spassky og Fischer, að taflborðinu. Meðan undirbúningurinn stendur sem hæst fer meinlaus unglingspiltur í bíó og verður fyrir fólskulegri árás. Lögreglan er önnum kafin en Marion Briem, sem stýrir rannsókn málsins, einsetur sér að skilja það einvígi sem þarna er háð með lífið að veði.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
EinvigidOKcheck.epub 577.2Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta