#

Dísusaga : konan með gulu töskuna

Skoða fulla færslu

Titill: Dísusaga : konan með gulu töskunaDísusaga : konan með gulu töskuna
Höfundur: Vigdís Grímsdóttir 1953
URI: http://hdl.handle.net/10802/10283
Útgefandi: JPV
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935114068
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006052909706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 384 bls.
Útdráttur: Þegar loksins kemur að því að Dísa Gríms frá Kleppsveginum fær að skrifa sína fyrstu bók segir hún sögu sína umbúðalaust. Hún hefur heldur ekkert að fela. Sagan er mögnuð og segir frá stúlku sem tíu ára gömul verður fyrir ofbeldi og lokast inni í dýflissu þöggunar og feluleikja. Í fimmtíu ár sér hún enga útgönguleið, en dag einn fær hún frelsi hjá kúgara sínum og fyrrverandi bjargvætti til að skrifa, þó aðeins í tvo mánuði. Tíminn er naumur og Dísa ákveður að skrifa bréf til mannsins sem hún hefur alltaf elskað. En tekst henni að segja sannleikann? Í Norðurfirði á Ströndum nýtur Dísa ómældrar gleði yfir öllu því sem náttúran og fólkið þar gefur henni til að takast á við ólgandi tilfinningar. Umlukt fjöllunum og sjónum og örygginu á Kaffihúsinu skrifar hún söguna og minningarnar streyma fram.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935114068.epub 452.7Kb EPUB Aðgangur lokaður
9789935114068.jpg 33.81Kb JPEG image Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta