dc.contributor.author |
Halldór Laxness 1902-1998 |
is |
dc.date.accessioned |
2015-09-02T10:14:43Z |
|
dc.date.issued |
2012 |
|
dc.identifier.isbn |
9789979221739 |
|
dc.identifier.uri |
http://hdl.handle.net/10802/10281 |
|
dc.description |
Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. |
is |
dc.description |
Prentuð útgáfa telur 322 bls. |
is |
dc.description.abstract |
Brekkukotsannáll kom út árið 1957 og var fyrsta skáldsaga Halldórs Laxness eftir að hann hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1955. Þetta er sagan af Álfgrími sem elst upp hjá afa sínum og ömmu í Brekkukoti við klassísk lífsgildi; gjafmildi, nægjusemi og hógværð. En utan við krosshliðið í Brekkukoti er annar heimur með öðrum siðum og lögmálum. Álfgrími verður þó hugstæðastur frægðarmaðurinn og stórsöngvarinn Garðar Hólm sem slegið hefur í gegn í útlöndum og sigrað heiminn - og hefur kannski fundið hinn hreina tón? |
is |
dc.format.extent |
1 rafrænt gagn |
is |
dc.language.iso |
is |
|
dc.publisher |
Vaka-Helgafell |
is |
dc.subject |
Íslenskar bókmenntir |
is |
dc.subject |
Skáldsögur |
is |
dc.subject |
Rafbækur |
is |
dc.title |
Brekkukotsannáll |
is |
dc.type |
Bók |
is |
dc.description.embargo |
ævinlega EXTERNAL |
is |
dc.date.embargo |
ævinlega |
|
dc.identifier.gegnir |
991006052559706886 |
|