#

Áður en ég sofna

Skoða fulla færslu

Titill: Áður en ég sofnaÁður en ég sofna
Höfundur: Watson, S. J. (Steven J.) 1971 ; Jón St. Kristjánsson 1958
URI: http://hdl.handle.net/10802/10274
Útgefandi: JPV
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Skáldsögur; Spennusögur; Breskar bókmenntir; Rafbækur
ISBN: 9789935113504
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006051609706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 407 bls.
Útdráttur: Hvernig væri lífið ef þú ættir engar minningar? Ef þú myndir enga atburði, enga staði, ekkert fólk – þekktir ekki ástvini þína og ekki einu sinni þitt eigið andlit? Á hverjum morgni þarf Christine að kynnast öllu upp á nýtt: Hún vaknar í ókunnugu húsi, við hlið ókunnugs manns, og þegar hún lítur í spegil mætir henni framandi sjón. Hún veit ekki hver hún er; hún man ekki neitt. Nætursvefninn rænir hana öllum minningum. Minnisleysið gerir hana berskjaldaða gagnvart misnotkun og lygum og smám saman verður ljóst að maðurinn sem vaknar með henni og útskýrir stöðuna dag eftir dag – sá sem hún treystir á – segir ekki allan sannleikann.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935113504.epub 515.8Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta