#

Gjöfin

Skoða fulla færslu

Titill: GjöfinGjöfin
Höfundur: Birgitta Elín Hassell 1971 ; Marta Hlín Magnadóttir 1970
URI: http://hdl.handle.net/10802/10215
Útgefandi: Bókabeitan
Útgáfa: 2013
Ritröð: Rökkurhæðir ; 5
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Unglingabækur; Spennusögur; Rafbækur
ISBN: 9789935453358
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006020729706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 192 bls.
Útdráttur: Við fyrstu sýn eru Rökkurhæðir eins og hvert annað úthverfi. Þegar betur er að gáð kemur í ljós að svo er ekki því þar er ýmislegt ótrúlegt á seyði. Jólin eru framundan. Þórhallur gerir sér grillur um flottar jólagjafir en verður fyrir gríðarlegum vonbrigðum. Hins vegar kemur í ljós að gjöfin frá mömmu leynir á sér. Líkt og fyrstu fjórar bækurnar um krakkana í Rökkurhæðum þá er Gjöfin sjálfstæð saga.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935453358.epub 1.664Mb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta