#

Kamilla vindmylla

Skoða fulla færslu

Titill: Kamilla vindmyllaKamilla vindmylla
Höfundur: Hilmar Örn Óskarsson 1975 ; Erla María Árnadóttir 1984
URI: http://hdl.handle.net/10802/10201
Útgefandi: Bókabeitan
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Barnabækur; Rafbækur
ISBN: 9789935453013
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006019469706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 143 bls.Myndefni: myndir
Útdráttur: Dularfullur geisli ferðast um borgina að næturlagi og í kjölfarið gerast einkennilegir hlutir. Svo einkennilegir að kannski ætti frekar að kalla þá tuttuogsjökennilega. Kamilla Vindmylla er ellefu ára stelpa sem neyðist til að taka þessa tuttuguogsjökennilegu hluti í sínar eigin hendur, enda er ómögulegt að taka hlutina í hendurnar á einhverjum öðrum því þá þyrfti maður fyrst að taka sjálfar hendurnar af einhverjum öðrum og það væri ekki bara ókurteisi heldur líka sóðalegt. Í þessari bók hittum við líka vísindamanninn Elías Emil, Úlf og Uglu sem eru ákaflega sérstök gæludýr, ungsnillinginn Felix, ógrynnin öll af súkkulaðikexi og fullorðið fólk sem fer að haga sér allt öðruvísi en vanalega.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935453013.epub 3.250Mb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta