| Titill: | ÆvintýraspæjararÆvintýraspæjarar |
| Höfundur: | Buckley, Michael ; Marta Hlín Magnadóttir 1970 ; Birgitta Elín Hassell 1971 |
| URI: | http://hdl.handle.net/10802/10199 |
| Útgefandi: | Bókabeitan |
| Útgáfa: | 2012 |
| Ritröð: | Grimmsystur ; 1 |
| Efnisorð: | Bandarískar bókmenntir; Barnabækur; Þýðingar úr ensku; Rafbækur |
| ISBN: | 9789935453112 |
| Tungumál: | Íslenska |
| Tegund: | Bók |
| Gegnir ID: | 991006019249706886 |
| Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 285 bls. Myndefni: myndir |
| Útdráttur: | Lífið hefur ekki beint verið ævintýri hjá þeim systrum, Sabrínu og Dagnýju Grimm. Þegar foreldrar þeirra hverfa á dularfullan hátt eru þær sendar til ömmu sinnar sem þær vissu ekki betur en væri dáin! Samkvæmt Reldu ömmu eru þær afkomendur hinna frægu Grimmsbræðra og hún segir ævintýrasöfn þeirra í raun vera sögulegar heimildir um galdra og óknytti. Nú er komið að systrunum að sinna skyldum sínum sem meðlimir Grimmsfjölskyldunnar og gerast ævintýraspæjarar. Fyrsta verkefnið þeirra er að koma í veg fyrir að risi, sem slapp niður baunagrasið, leggi nýja heimabæinn þeirra í rúst! |
| Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
|---|---|---|---|
| 9789935453112-2.epub | 8.249Mb | EPUB | Aðgangur lokaður |