#

Útlagar

Skoða fulla færslu

Titill: ÚtlagarÚtlagar
Höfundur: Sigurjón Magnússon 1955
URI: http://hdl.handle.net/10802/10167
Útgefandi: Bjartur
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935423160
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006014599706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 327 bls.
Útdráttur: Um miðjan sjötta áratuginn halda íslenskir sósíalistar til náms í Austur-Þýskalandi. Þar eystra bíður þeirra annar veruleiki en marga dreymir um. Einn þeirra dregst gegn vilja sínum inn í pólitískar væringar og verður ástfanginn af konu sem lífið hefur leikið grátt. Þetta er dramatísk skáldsaga um leit ungs fólks að ást og sjálfstæði, en dimmir skuggar hryllilegrar styrjaldar í Evrópu og hatrammra átaka á Íslandi leggjast yfir þá vegferð.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935423870.epub 2.118Mb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta