#

Undir himninum

Skoða fulla færslu

Titill: Undir himninumUndir himninum
Höfundur: Eiríkur Guðmundsson 1969
URI: http://hdl.handle.net/10802/10166
Útgefandi: Bjartur
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935423952
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006014559706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 378 bls.
Útdráttur: Útvarpsmaðurinn E hefur um nokkra hríð ekki gert greinarmun á skáldskap og veruleika. Hann hefur gefið út greinasafn og verður fyrir aðkasti frá konum semm annað hvort þekkja sig of vel eða alls ekki í bók hans. E leggur stund á ritstörf á milli þess sem hann heldur við giftar konur, ræðir menningarástandið eða fer í ljós. Dag einn gloprar hann póstkorti út um glugga. Það er upphafið að enn frekari hremmingum.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
9789935423952.epub 1.253Mb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta