#

Svar við bréfi Helgu

Skoða fulla færslu

Titill: Svar við bréfi HelguSvar við bréfi Helgu
Höfundur: Bergsveinn Birgisson 1971
URI: http://hdl.handle.net/10802/10165
Útgefandi: Bjartur
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935423429
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006014519706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 106 bls.
Útdráttur: Aldraður bóndi skrifar bréf til ástkonunnar sem honum bauðst að fylgja til borgarinnar forðum tíð. Gerði hann rétt í að taka sveitina fram yfir kærleikann? Hefði hann fremur átt að flytjast til Reykjavíkur til að moka skurð eða reisa bragga fyrir Ameríkana? Minningar úr sveitinni fléttast inn í safaríkar frásagnir af því sem hann kallar fengitíð lífs síns. Fornar ástir renna saman við sagnir af gleymdum líkum, lágfættum hrútum sem liggja afvelta milli þúfna og því þegar Farmallinn kom.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Svar vid brefi Helgu.epub 585.4Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta