#

Rof

Skoða fulla færslu

Titill: RofRof
Höfundur: Ragnar Jónasson 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/10160
Útgefandi: Veröld
Útgáfa: 2012
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935440358
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006007719706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 308 bls.
Útdráttur: Árið 1955 flytja tvenn ung hjón í afskekktan eyðifjörð. Dvölin fær snöggan endi þegar önnur kvennanna deyr með dularfullum hætti. Hálfri öld síðar finnst gömul ljósmynd sem bendir til þess að hjónin hafi ekki verið ein í firðinum. Ari Þór lögreglumaður á Siglufirði reynir að fá botn í þetta dularfulla mál með liðsinni fréttakonunnar Ísrúnar. Og í Reykjavík vindur óvænt sakamál upp á sig þegar ung fjölskylda er ofsótt af ókunnum manni.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Rof.epub 460.0Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta