#

Myrknætti

Skoða fulla færslu

Titill: MyrknættiMyrknætti
Höfundur: Ragnar Jónasson 1976
URI: http://hdl.handle.net/10802/10159
Útgefandi: Veröld
Útgáfa: 2011
Efnisorð: Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
ISBN: 9789935440105
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991006007309706886
Athugasemdir: Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns.Prentuð útgáfa telur 290 bls.
Útdráttur: Illa útleikið lík finnst á afskekktum stað í Skagafirði. Ari Þór Arason, lögreglumaður á Siglufirði, glímir við rannsókn morðmálsins ásamt því að reyna að koma reiðu á eigið líf. Reykvísk sjónvarpsfréttakona sýnir málinu mikinn áhuga og heldur norður í leit að upplýsingum um morðið og hinn myrta. Á sama tíma bíður ung nepölsk kona dauða síns, lokuð inni í myrkri á óþekktum stað á Íslandi. Saman fléttast þessir þræðir í spennuþrungna frásögn þar sem ekkert er sem sýnist.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
Myrknaetti.epub 255.4Kb EPUB Aðgangur lokaður

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta