Titill: | Hjarta mannsinsHjarta mannsins |
Höfundur: | Jón Kalman Stefánsson 1963 |
URI: | http://hdl.handle.net/10802/10063 |
Útgefandi: | Bjartur |
Útgáfa: | 2012 |
Efnisorð: | Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur |
ISBN: | 9789935423603 |
Tungumál: | Íslenska |
Tegund: | Bók |
Gegnir ID: | 991005927889706886 |
Athugasemdir: | Rafbók í varðveislu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns. Prentuð útgáfa telur 439 bls. |
Útdráttur: | Í gamalli arabískri læknisbók segir að hjarta mannsins skiptist í tvö hólf, annað heitir hamingja, hitt örvænting. Hólfin eru tvö og þessvegna er hægt að elska tvær manneskjur á sama tíma, líffræðin býður upp á það, krefst þess myndu sumir segja, en samviskan, vitundin, segir okkur allt annað og hversdagurinn getur því verið óbærilega þungfær.Hjarta mannsins er sjálfstætt framhald bókanna Himnaríki og helvíti (2007) og Harmur englanna (2009) |
Skrá | Stærð | Skráartegund | Skoða |
---|---|---|---|
Hjarta mannsins.epub | 3.423Mb | EPUB | Aðgangur lokaður |