#

Varðmenn Kvótans : fiskisaga af einelti

Skoða fulla færslu

Titill: Varðmenn Kvótans : fiskisaga af eineltiVarðmenn Kvótans : fiskisaga af einelti
Höfundur: Guðjón E. Hreinberg 1966
URI: http://hdl.handle.net/10802/2694
Útgefandi: Guðjón E. Hreinberg
Útgáfa: 2013
Efnisorð: Fiskistofa; Rafbækur; Einelti; Vinnustaðir
ISBN: 978-9979-72-362-2
Tungumál: Íslenska
Tegund: Bók
Athugasemdir: Ég heiti Guðjón Elías Hreinberg Ívarsson og hef starfað í upplýsingatækni síðan 1993. Ég gaf út fagtímarit um tölvur frá árunum 1993 til 1997. Frá 1997 til 2005 var mitt aðalstarf að kenna á tölvur og frá 2006 til 2009 starfaði ég eingöngu við forritun. Frá áramótum 2010 hef ég verið atvinnulaus en sótt um hundruðir starfa á tímabilinu.

Sú saga sem hér verður sögð er eðlis síns vegna dálítið löng og partar af henni eru tæknilegir. Það sem gerir hana áhugaverða er að hún sýnir afbrigði af einelti sem er beitt þöggun í okkar samfélagi.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
vardmenn-kvotans.pdf 1.609Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta