#

Aldurshlutföll í rjúpnaafla haustið 2012

Skoða fulla færslu

Titill: Aldurshlutföll í rjúpnaafla haustið 2012Aldurshlutföll í rjúpnaafla haustið 2012
Höfundur: Ólafur Karl Nielsen 1954
URI: http://hdl.handle.net/10802/4793
Útgefandi: Náttúrufræðistofnun Íslands
Útgáfa: 11.2013
Ritröð: Náttúrufræðistofnun Íslands., Skýrslur ; NÍ-13005
Efnisorð: Rjúpa; Orraætt; Aldursgreiningar
ISSN: 1670-0120
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://utgafa.ni.is/skyrslur/2013/NI-13005.pdf
Tegund: Skýrsla
Gegnir ID: 991003879419706886
Athugasemdir: Myndefni: kort, töflur
Útdráttur: Aldursgreiningar á rjúpum úr veiði hófust á Íslandi árið 1964 og hafa verið gerðar flest ár síðan. Frá veiðitíma 2012 voru aldursgreindir 2054 fuglar og hlutfall ungfugla í afla var 74% ±2% (±95% öryggismörk). Ekki var marktækur munur á aldurshlutföllum eftir landshlutum. Hlutfallsleg sýnastærð miðað við heildarafla hefur að meðaltali verið 6,4% frá 2005, og 2012 var hlutfallið 5,4%. Þetta hlutfall ræður því að þau ár þegar lítið er veitt er sýnið of lítið þegar það er brotið upp eftir landshlutum. Miðað við að hafa öryggismörkin ±4% þá þarf úrtak fyrir hvern landshluta að vera um 400 fuglar. Þessi mörk náðust aðeins í tveimur landshlutum af sex 2012.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða
NI-13005.pdf 1.497Mb PDF Skoða/Opna

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta