#

Írlandsferð 7.-14. nóvember 1999

Skoða fulla færslu

Titill: Írlandsferð 7.-14. nóvember 1999Írlandsferð 7.-14. nóvember 1999
URI: http://hdl.handle.net/10802/32152
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 1999
Efnisorð: Byggðamál; Atvinnuþróun; Skýrslur; Írland
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/irlandsf.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991015835151506886
Útdráttur: Dagana 7.-14. nóvember árið 1999 ferðaðist hópur atvinnuráðgjafa ásamt tveimur starfsmönnum þróunarsviðs Byggðastofnunar um Írland. Markmið ferðarinnar var að kynnast atvinnu- og byggðaþróunarkerfi Íra. Ferðin hófst í Dublin en síðan lá leiðin til vesturstrandar Írlands. Eins og víðast hvar í þróuðum ríkjum er á Írlandi nokkur togstreita milli dreifbýlis og þéttbýlis. Fólk sækir í þéttbýlið þar sem bjóðast oft betri tækifæri til menntunar og starfa. Í dag býr um þriðjungur íbúa Írlands í Dyflinni og næsta nágrenni hennar. Ákveðið var að skoða sérstaklega vesturströndina sem er eitt minnst þróaða svæðið á Írlandi. Talið var líklegt að þar væru menn að glíma við svipuð vandamál hvað atvinnu- og byggðaþróun varðar og heima á Íslandi og því væri áhugavert að kynnast því hvernig tekist er á við vandann þar.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
irlandsf.pdf 120.6Kb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta