#

Brothættar byggðir : ársskýrsla fyrir árið 2019

Skoða fulla færslu

Titill: Brothættar byggðir : ársskýrsla fyrir árið 2019Brothættar byggðir : ársskýrsla fyrir árið 2019
Höfundur: Eva Pandora Baldursdóttir 1990 ; Helga Harðardóttir 1970 ; Kristján Þ. Halldórsson 1961
URI: http://hdl.handle.net/10802/31035
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2020
Efnisorð: Atvinnumál; Byggðamál; Fólksfækkun; Byggðastefna; Byggðaþróun; Skýrslur
ISBN: 9789935518002
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Brothaettar_byggdir/brothaettar-byggdir-arsskyrsla-2019.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991014823733406886
Útdráttur: Átta ár eru síðan verkefnið Brothættar byggðir hóf göngu sína. Í upphafi verkefnisins var hugmyndin sú að búa til aðferð eða verklag sem hægt væri að yfirfæra á byggðarlög sem stæðu frammi fyrir sambærilegum vanda, þ.e. viðvarandi fækkun íbúa og erfiðleikum í atvinnulífi. Raufarhöfn var fyrsta byggðalagið sem tók þátt í verkefninu Brothættum byggðum. Verkefnið Raufarhöfn og framtíðin hófst árið 2012 og því lauk árið 2018.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
brothaettar-byggdir-arsskyrsla-2019.pdf 20.90Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta