#

Byggðafesta og búferlaflutningar : sveitir og annað strjálbýli á Íslandi vorið 2020

Skoða fulla færslu

Titill: Byggðafesta og búferlaflutningar : sveitir og annað strjálbýli á Íslandi vorið 2020Byggðafesta og búferlaflutningar : sveitir og annað strjálbýli á Íslandi vorið 2020
Höfundur: Þorkell Stefánsson 1985 ; Alfa Dröfn Jóhannsdóttir 1983 ; Sigríður Elín Þórðardóttir 1960 ; Þóroddur Bjarnason 1965 ; Háskólinn á Akureyri
URI: http://hdl.handle.net/10802/31009
Útgefandi: Byggðastofnun
Útgáfa: 2021
Efnisorð: Búferlaflutningar; Dreifbýli; Byggðamál; Byggðastefna; Byggðaþróun; Skýrslur
ISBN: 9789935518033
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.byggdastofnun.is/static/files/Skyrslur/byggdafesta/byggdafesta-sveitir_og_strjalbyli.pdf
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991014823746806886
Útdráttur: Niðurstöður benda til þess að það sé ákveðinn stöðugleiki í sveitum landsins því meirihluti íbúa hefur búið í sveit í meira en 20 ár og meirihluti ólst að öllu leyti upp í sveit eða strjálbýli þar sem þeir búa núna. Niðurstöður benda þ óeinnig til þess að um talsverðan hreyfanleika sé að ræða þar sem langflestir íbúanna hafa búið annars staðar en í sveitinni þar sem þeir búa núna.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
byggdafesta-sveitir_og_strjalbyli.pdf 1.291Mb PDF Skoða/Opna Heildartexti

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta