#

Borgarmúr

Skoða fulla færslu

Titill: BorgarmúrBorgarmúr
Höfundur: Erlendur Jónsson 1929
URI: http://hdl.handle.net/10802/24189
Útgefandi: Lestu (forlag)
Útgáfa: 2017
Efnisorð: Rafbækur; Ljóð; Íslenskar bókmenntir
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: http://link.overdrive.com/?websiteID=100688&titleID=4297729
https://samples.overdrive.com/?crid=29ecd241-926f-4ab8-b0a2-eebaff0e4e9c&.epub-sample.overdrive.com
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991011853209706886
Útdráttur: Ljóðabókin Borgarmúr eftir Erlend Jónsson kom fyrst út árið 1989 og var fimmta ljóðabók höfundar. Áður höfðu komið út eftir hann Skuggar á torgi (1967), Ljóðleit (1974), Fyrir stríð (1978) og Heitu árin (1982). Erlendur endurspeglar sinn samtíma af ótrúlegri glöggsýni og fáir höfundar hafa í ljóðum sínum náð að tengja sveitina við borgina á jafn hugvitsamlegan hátt og hann, þannig að lesandinn skynji þessa tvo heima. Þá er vald Erlendar á íslenskri tungu mikið og blátt áfram stíllinn og einlægni í framsetningu ljær verkum hans einstakan hugblæ.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
Borgarmur - Erlendur Jonsson.epub 75.68Kb EPUB Aðgangur lokaður epub
Borgarmur - Erlendur Jonsson.mobi 255.6Kb MOBI Aðgangur lokaður mobi

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta