#

Vorfórn

Skoða fulla færslu

Titill: VorfórnVorfórn
Höfundur: Sandemo, Margit 1924 ; Snjólaug Bragadóttir 1945
URI: http://hdl.handle.net/10802/14057
Útgefandi: Jentas
Útgáfa: 2013
Ritröð: Sagan um Ísfólkið ; 23Ísfólkið ; 23
Efnisorð: Rafbækur; Sænskar bókmenntir; Norskar bókmenntir; Skáldsögur; Þýðingar úr sænsku
ISBN: 9789979640424
Tungumál: Íslenska
Tengd vefsíðuslóð: https://www.forlagid.is/vara/isfolki%C3%B0-23-vorforn/
Tegund: Bók
Gegnir ID: 991009021089706886
Athugasemdir: Prentuð útgáfa telur 281 bls.Á frummáli: Våroffer
Útdráttur: 23. bindi í bókaflokki Margit Sandemo um Ísfólkið. Vinga Tark og Heikir Lind, bæði af Ísfólkinu, berjast við að endurheimta eignir ættarinnar. Enn situr þó hinn spillti Snivel dómari sem fastast á Grásteinshólma, arfleifð Heikis. Til að sigra dómarann varð Heikir að kalla til yfirnáttúrleg öfl. Jómfrú gæti hjálpað en væri hann fús til að fórna sinni heittelskuðu Vingu? Kynngimögnuð örlagasaga afkomenda Þengils hins illa.


Skrár

Skrá Stærð Skráartegund Skoða Lýsing
9789979640424.epub 5.293Mb EPUB Aðgangur lokaður epub

Þetta verk birtist í eftirfarandi flokki:

Skoða fulla færslu

Leita


Fletta