Titill:
|
Bara ef... : skáldsagaBara ef... : skáldsaga |
Höfundur:
|
Jónína Leósdóttir 1954
|
URI:
|
http://hdl.handle.net/10802/13713
|
Útgefandi:
|
Mál og menning
|
Útgáfa:
|
2014 |
Efnisorð:
|
Íslenskar bókmenntir; Skáldsögur; Rafbækur
|
ISBN:
|
9789979334996 |
Tungumál:
|
Íslenska
|
Tengd vefsíðuslóð:
|
https://www.forlagid.is/baekur/bara-ef/
|
Tegund:
|
Bók |
Gegnir ID:
|
991008905449706886
|
Athugasemdir:
|
Prentuð útgáfa telur 294 bls. 1. útgáfa rafbók merkt 2. útgáfa |
Útdráttur:
|
BARA EF... afmælisbarnið hefði ekki heimtað skilnað fyrir framan alla gestina í óvæntu afmælisveislunni. BARA EF... hægt væri að segja hinum verðandi föður frá jákvæða óléttuprófinu. BARA EF... krakkarnir heimtuðu ekki hund, sá gamli væri ekki dottinn í það uppi í bústað og sögusagnir um framhjáhald ekki komnar á kreik. BARA EF... lífið væri örlítið bærilegra! BARA EF... er sprenghlægileg saga úr samtímanum eftir Jónínu Leósdóttur sem heldur lesendum við efnið frá upphafi til enda. |